Katrín Ingibergsdóttir, Hauður Freyja Ólafsdóttir og Bendik Ivar

Katrín Ingibergsdóttir, Hauður Freyja Ólafsdóttir og Bendik Ivar

Kaupa Í körfu

Stuttmyndahátíð verður haldin í Háteigsskóla í dag þar sem fjöldinn allur af glænýjum stuttmyndum verður frumsýndur. Myndirnar eru allar unnar í samvinnu norskra og íslenskra skólakrakka sem eiga það sameiginlegt að vera í 10. bekk grunnskóla. Myndatexti: Katrín Ingibergsdóttir úr Réttarholtsskóla, Hauður Freyja Ólafsdóttir úr Háteigsskóla og Bendik Ivarsen frá Noregi eru sammála um að stuttmyndagerðin hafi verið ákaflega lærdómsrík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar