Aðalfundur Útvegsmannafélags Snæfellsness
Kaupa Í körfu
Aðalfundur Útvegsmannafélags Snæfellsness var haldinn á Hellissandi 21. október sl. Mikil umræða fór fram um þróun sjávarútvegs á Íslandi. Á Snæfellsnesi er enn öflugur bátafloti sem er í eigu einstaklinga sem er undirstaða þéttbýlis á norðanverðu Nesinu eins og smábátaflotinn er fyrir margar aðrar byggðir við sjávarsíðuna. Í félaginu eru útgerðir 48 skipa sem að stærstum hluta eiga sér langa sögu við Breiðafjörð. Bátaflotinn skapar því fjölda starfa til sjós og svo öruggt hráefni í landi. Myndatexti: Aðalfundir Útvegsmannafélags Snæfellsness eru vel sóttir, enda fjöldi báta ennþá gerður út frá Snæfellsnesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir