Ársfundur Fjármálaeftirlitsins

Þorkell Þorkelsson

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins

Kaupa Í körfu

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins, FME, sagði á ársfundi eftirlitsins í gær að það væri ótvírætt niðurstaða FME að unnt hefði verið að komast hjá flestum erfiðleikum og misbrestum í starfsemi fjármálafyrirtækja sem upp hafa komið á undanförnum misserum ef stjórnir þeirra hefðu sinnt hlutverki sínu sem skyldi. Myndatexti: Aðilar úr viðskiptalífinu fjölmenntu á ársfundinn sem haldinn var í Salnum í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar