Bókin Ísland á 20. öld

Bókin Ísland á 20. öld

Kaupa Í körfu

Ritið Ísland á 20. öld er komið út hjá Sögufélaginu. Bókin er tæpar 600 síður og er hún fyrsta yfirlitsritið í samfelldu máli um Íslandssögu nýliðinnar aldar. Í bókinni er rakin saga þjóðar og samfélags og sú gjörbreyting sem varð á högum Íslendinga á 20. öldinni. Myndatexti: Höfundur, ritstjórar og útgefendur bókarinnar hjá Sögufélaginu: f.v. Gunnar Karlsson, Guðmundur Jónsson, Loftur Guttormsson, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ragnheiður Þorláksdóttir og Helgi Skúli Kjartansson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar