Kennaratónleikar

Kennaratónleikar

Kaupa Í körfu

Draumatónar flautunemandans er yfirskrift fyrstu kennaratónleika Tónlistarskóla Kópavogs og verða þeir í salnum í kvöld kl. 20. Í ár er 40. afmælisár Tónlistarskóla Kópavogs. Þar flytja Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari og Peter Máté píanóleikari Sónötur eftir Hindemith og Martinu, Ungverska þjóðlagasvítu eftir Bartók, auk verka eftir Frank Martin og Enescu. Myndatexti: Peter Máté og Guðrún Birgisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar