Góðgerðarmál

Sverrir Vilhelmsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.931 kr. til styrktar söfnuninni Göngum til góðs. Þeir heita María Arnarsdóttir og Telma Svanbjörg Gylfadóttir. Á myndina vantar Borghildi Einarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar