Keppnin Leiktu betur

Keppnin Leiktu betur

Kaupa Í körfu

Keppnin Leiktu betur var haldin á fimmtudagskvöldið í Tjarnarbíói á vegum Unglistar, listahátíðar ungs fólks. Jón Gunnar Þórðarson stóð að skipulagningu kvöldsins. "Það var alveg troðið. Það var staðið þar sem hægt var og setið í tröppum. Þetta var rosalega skemmtilegt kvöld," segir hann. Myndatexti: Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann spunakeppnina Leiktu betur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar