Fjarkennsla á Hvolsvelli

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Fjarkennsla á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

FJÓRIR sunnlenskir nemendur hafa nú hafið leikskólakennaranám við Háskólann á Akureyri í fjarnámi en stunda námið að hluta til á Hvolsvelli. Námið fer fram með fjarfundarbúnaði og í gegnum tölvur. ................... Á myndinni eru nemendur í leikskólakennaranámi við Háskólann á Akureyri í kennslustund á Héraðsbókasafni Rangæinga á Hvolsvelli. Með þeim á myndinni er Jón Hjartarson, umsjónarmaður fjarkennslunáms á háskólastigi á Suðurlandi. ( Myndir vegna fjarkennslu á háskólastigi á Hvolsvelli )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar