Í Glerárlaug

Kristján Kristjánsson

Í Glerárlaug

Kaupa Í körfu

Fjölskyldan saman, gaman "FJÖLSKYLDAN saman, gaman" er heiti á heilsuræktarverkefni sem nú stendur yfir á Akureyri. Það hófst um síðustu helgi með dagskrá í Glerárlaug þar sem fólk fékk að kynnast vatnsleikfimi, tækniæfingum í skrið- og baksundi og kajakróðri og nýttu áhugasamir sér tækifærið. MYNDATEXTI: Ingibjörg Magnúsdóttir sundkennari ræðir við nokkra þátttakendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar