Framtíðarnýting - Eiðastóll á Eiðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Framtíðarnýting - Eiðastóll á Eiðum

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegt mennta- og menningarsetur á Eiðum Egilsstaðir Eigendur kynna áform um framtíðarnýtingu INNAN skamms verður sett á stofn sjálfseignarstofnunin Eiðastóll um starfrækslu alþjóðlegrar mennta- og menningarmiðstöðvar á Eiðum, sem einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum verði boðin aðild að. Þetta kom fram á fundi í gær þar sem eigendur Eiða, þeir Sigurjón Sighvatsson og Sigurður Gísli Pálmason, kynntu áform sín varðandi framtíðarnýtingu á húseignum og landi Eiða á Austur-Héraði. MYNDATEXTI: Eiðar virðast liggja í dvala í vetrarfrostinu sem kælt hefur Héraðsbúa undanfarið. Eigendur Eiða hafa uppi mikil áform um menningar- og menntastarf þar í framtíðinni í nafni sjálfseignarstofnunarinnar Eiðastóls. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar