Á sjó með Gullfaxa frá Grindavík
Kaupa Í körfu
Þeir eru kaldir karlar, skipverjarnir á netabátnum Gullfaxa GK frá Grindavík. Að lokinni sjóferð á Selvogsbanka um helgina létu þeir sig ekki muna um að fækka hlífðarfötum og hampa góðum feng, þrátt fyrir nístingsfrost. Skipverjarnir eru, f.v.: Kristinn Arnberg Kristinsson, Trausti Sigurjónsson, Bergvin Ólafarson og Þorbergur Þór Heiðarsson. Í brúarglugganum má sjá Óðin Arnberg Kristinsson skipstjóra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir