Fulltrúar átta ungmennaráða í Reykjavík

Fulltrúar átta ungmennaráða í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÞÓRHILDUR Líndal, umboðsmaður barna, hefur látið gera veggspjald til kynningar á embættinu, í samráði við fulltrúa ungs fólks. Frummyndin var unnin fyrir allmörgum árum af ungri stúlku, Þórdísi Guðmundsdóttur, en endurgerð myndarinnar annaðist Tómas Jónsson, grafískur hönnuður, að því er fram kemur í fréttatilkynningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar