Sigurður Þórólfsson
Kaupa Í körfu
HANN spilar eins og Jerry Lee, syngur líkt og Jerry Lee og er talsvert líkur gamla rokkaranum í útliti. Hann hefur meira að segja hitt Jerry Lee í eigin persónu og rætt við hann á hótelsvítu í Memphis. "Ég er með liði í hárinu eins og gamla hetjan, en lét ýkja þá dálítið til að líkjast honum meira. Svo þarf ég bara að fá mér strípur í hárið til að fullkomna gervið," segir Sigurður Þórólfsson, píanóleikari og söngvari, sem hefur sérhæft sig í tónlist bandaríska rokkarans og "Íslandsvinarins" Jerry Lee Lewis. Sigurður vakti mikla lukku þegar hann kom fram á veitingahúsinu O'Briens við Laugaveg nýverið og hróður hans fer sífellt vaxandi. Myndatexti: Sigurður Þórólfsson við hljóðfærið, nauðalíkur Jerry Lee Lewis og meira að segja með eins hljóðnema og gamla kempan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir