Golfklúbbur Álftaness - Undirritun samnings

Þorkell Þorkelsson

Golfklúbbur Álftaness - Undirritun samnings

Kaupa Í körfu

Æfingagolfvöllur kemur á Álftanes Bessastaðahreppur SAMNINGUR um afnot af landi austur af Haukshúsum fyrir níu holna æfingagolfvöll var undirritaður á Álftanesi á miðvikudag. Það voru landeigendur Halakots og Svalbarða, sveitarstjóri og fulltrúar stjórnar Golfklúbbs Álftaness (GÁ) sem undirrituðu samninginn. MYNDATEXTI: Frá undirritun á miðvikudag. Standandi frá vinstri: Klemenz Gunnlaugsson, Þrúður Gunnlaugsdóttir, Sveinbjörn Hrafn Sveinbjörnsson, Stefán Arinbjarnarson, Erla Guðjónsdóttir og Tómas Þorsteinsson. Sitjandi: Jón G. Gunnlaugsson, Gunnar Valur Gíslason sveitarstjóri og Doron Eliasen, formaður GÁ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar