Starfsviðurkenningar Reykjavíkurborgar

Starfsviðurkenningar Reykjavíkurborgar

Kaupa Í körfu

Menningarnótt hlýtur starfsviðurkenningu VERKEFNISSTJÓRN Menningarnætur hlaut starfsviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2001 en viðurkenningin var veitt í Höfða í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin gengur þvert á borgarkerfið en áður hafa fjórar stofnanir innan borgarinnar hlotið hana. MYNDATEXTI: Viðurkenningarhafar og borgarstjóri. F.v.: Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri ÍTR, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Elísabet Þórisdóttir, formaður verkefnisstjórnar og forstöðumaður Gerðubergs, Signý Pálsdóttir, menningarmálastjóri Reykjavíkur, Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri miðborgar, Anna Margrét Guðjónsdóttir, menningarfulltrúi hjá Reykjavík, og Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri Reykjavíkurhafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar