Agora-verðlaun frá mbl.is

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Agora-verðlaun frá mbl.is

Kaupa Í körfu

Margrét Kr. Sigurðardóttir markaðsstjóri Morgunblaðsins afhendir Þórði Sverrissyni forstjóra Nýherja viðurkenningu í Agora-verðlaunum vegna kosninga sem fram fór á mbl.is. Verðlaunaafhendingin fór fram á hátíðarkvöldverði Agora í Súlnasal Hótel Sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar