Gljúfrasteinn

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn

Kaupa Í körfu

Á gangi efri hæðar hússins eru bækur og myndverk. Hér er ljósmynd Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Morgunblaðsins, af þeim hjónum Halldóri og Auði Laxness en hún var tekin í tilefni af 85 ára afmæli skáldsins og blaðið færði þeim hana innrammaða að gjöf. Fyrir neðan er mynd eftir Erró, um Halldór og verk hans. Til hægri er málverk eftir Kristján Davíðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar