Gljúfrasteinn

Einar Falur Ingólfsson

Gljúfrasteinn

Kaupa Í körfu

Yfir rúminu í herbergi Auðar Laxness hanga þrjár myndir eftir Svavar Guðnason. Þá lengst til hægri keypti hún sjálf af honum árið 1945. Ragnar í Smára ætlaði að gefa Kvæðakver Halldórs út myndskreytt og fékk Svavar til að gera allar myndirnar en þegar á reyndi réði hann ekki við útgáfuna. Þá færði hann Halldóri og Auði miðmyndina að gjöf en hún er ein myndanna sem ætluð var í bókina. Myndin lengt til hægri er yngt en hana gaf Ásta ekkja Svavars Auði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar