Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hyggur ekki á framboð í komandi þingkosningum. Í könnun sem Gallup gerði fyrir þjóðmálaritið Kreml.is og birt var í byrjun síðustu viku kom fram að færi Ingibjörg Sólrún fyrir lista Samfylkingarinnar myndi flokkurinn auka fylgi sitt um tæplega þriðjung.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar