Kálfur á dag

RAX/ Ragnar Axelsson

Kálfur á dag

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur verið mikið að gera síðustu vikurnar í fjósinu á Steinum undir Eyjafjöllum. ..... Á myndinni eru þeir Sigurjón, bóndi á Steinum, og Snorri Geir, frændi hans, með tvíburakálfa. enginn myndatexti (Það má segja að kálfur á dag komi skapinu í lag á stórbýlinu Steinum undir Eyjafjöllum en á 3 tug kálfa hefur litið dagsins ljós þar að undanförnu.Meðal annars hafa tvær fyrstakálfskvígur borið tvíburum en að sögn Sigurjóns Pálssonar bónda í Steinum er það sjaldgæft að fyrstakálfskvígur beri tveimur kálfum. Á myndinni eru Sigurjón og Snorri Geir Ríkharðsson í góðum félagsskap tvíburanna en Snorri Geir 6 ára hafði notað skólafrí í Selásskóla í Reykjavík til þess að fara í sveitasæluna. Hann fékk far með vörubíl í sveitina þar sem hann unir sér svo vel.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar