LÍU - Aðalfundur 2002

Jim Smart

LÍU - Aðalfundur 2002

Kaupa Í körfu

Hagræðing hefur leitt til bættrar afkomu Kristján Ragnarsson sækist nú eftir endurkjöri sem formaður LÍÚ í síðasta sinn eftir 32 ára formennsku "ÞAÐ er ljóst að tilfærsla veiðiheimilda, sem leitt hefur til fækkunar skipa í útgerð, hefur haft afgerandi áhrif til bættrar afkomu útgerðarinnar í heild. MYNATEXTI: Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ. Honum á vinstri hönd eru Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, og Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar