Árlegur fundur Samtaka norrænna leikminjasafna

Árlegur fundur Samtaka norrænna leikminjasafna

Kaupa Í körfu

Samtök norrænna leikminjasafna funda á Íslandi í fyrsta skipti Áhersla á lifandi sýningahald SAMTÖK norrænna leikminjasafna, NCTD, Nordisk centrum for teaterdokumentation, héldu í fyrsta sinn árlegan fund sinn hérlendis um síðustu helgi. Fundurinn var haldinn í boði Samtaka um leikminjar á Íslandi sem þeir Jón Viðar Jónsson og Ólafur Engilbertsson veita forystu. MYNDATEXTI: Þau sátu fund Samtaka norrænna leikminjasafna: Inga Lewenhaupt, Trine Næss, Jón Viðar Jónsson, Ida Poulsen og Ulla Strömberg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar