Ársfundur ASÍ 2002 - Grétar Þorsteinsson

Þorkell Þorkelsson

Ársfundur ASÍ 2002 - Grétar Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, á ársfundi Húsnæðismál hópa fólks í sjálfheldu GRÉTAR Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, sagði í ávarpi sínu við setningu ársfundar sambandsins í gær að húsnæðismál hjá stórum hópum í samfélaginu væru í sjálfheldu. MYNDATEXTI: Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, flytur ræðu við setningu ársfundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar