Jóhanna Sigurðardóttir - Kosningaskrifstofa

Jóhanna Sigurðardóttir - Kosningaskrifstofa

Kaupa Í körfu

Kosningaskrifstofa á hjólum ÞAÐ er í mörg horn að líta hjá frambjóðendum í prófkjöri og kannski stundum óframkvæmanleg krafa á þá að vera á fleiri en einum stað í einu. Þá getur komið sér vel að vera snöggur á milli staða. Þá getur komið sér vel að vera snöggur á milli staða. Stuðningsmenn Jóhönnu Sigurðardóttur, sem tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar 9. nóvember næstkomandi, brugðu á það ráð að útbúa kosningaskrifstofu með allframandi sniði. MYNDATEXTI: Með fyrstu gestum til að heimsækja kosningaskrifstofuna var barnabarn og alnafna Jóhönnu Sigurðardóttur frambjóðanda. (Jóhanna Sigurðardóttir með barnabarn sitt Jóhönnu Sigurðardóttur í fanginu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar