Listflug yfir Reykjavík

Listflug yfir Reykjavík

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKA listflugkonan Patty Wagstaff fékk hárin til að rísa á þeim sem fylgdust með listflugi hennar yfir Reykjavíkurflugvelli í gær. Hún hugðist sýna listflug á föstudaginn þegar því var fagnað að endurbyggingu flugvallarins er lokið en vegna veðurs varð ekki af því. Í gær létti til og Vagstaff komst á loft, flestum til ánægju, og tók bakfallslykkjur, dýfur og hringi. Kvartanir um hávaða bárust þó til flugmálastjórnar. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar