Textaþing Heyrnarhjálpar Grand Hótel

Brynjar Gauti

Textaþing Heyrnarhjálpar Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Öllu var vel komið til skila á Textaþingi Heyrnarhjálpar í gær; bæði gegnum hátalarakerfi, á myndskjá og með aðstoð táknmálstúlks. Láta mun nærri að einn af hverjum tíu Íslendingum fylli flokk heyrnarlausra og heyrnarskertra. Á þinginu voru tveir erlendir fyrirlesarar, Martin Davies, yfirmaður textavarps hjá BBC, og Lillian Vicanek, varaformaður HLF Noregi og forseti Evrópusamtaka heyrnarskertra, EFHOH. Þá sóttu þingið fulltrúar ólíkra neytendahópa og fulltrúar sjónvarpsstöðvanna, kvikmyndagerðarmenn og aðrir sem koma að framleiðslu á sjónvarpsefni og kvikmyndum. .... Þórný Jakobsdóttir rittúlkur, Guðjón Ingvi Stefánsson, formaður Heyrnarhjálpar, og Gerður Sjöfn Ólafsdóttir táknmálstúlkur. enginn myndatexti (Guðjón Ingvi Stefánsson formaður Heyrnarjálpar setur ráðstefnuna.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar