Sten Tyrdal og Karl Ágúst Úlfsson

Rax /Ragnar Axelsson

Sten Tyrdal og Karl Ágúst Úlfsson

Kaupa Í körfu

"BRANDARAR eiga ekki upp á pallborðið í samskiptum læknis og sjúklings," segir norski skurðlæknirinn Sten Tyrdal sem flutti erindi á námskeiðinu Húmor og heilsa hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands í gær. MYNDATEXTI:Tveir húmoristar, hvor úr sinni áttinni: Dr. Sten Tyrdal skurðlæknir og Karl Ágúst Úlfsson leikari. ( Húmor og lækningar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar