Í góða veðrinu á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Í góða veðrinu á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ekki augljóst hver var að passa hvern fyrir utan kaupfélagsbúðina á Egilsstöðum. Á meðan mamman var inni að versla skemmtu þau sér í góða veðrinu; fjögurra vetra hundurinn Boss, Heiðdís sex ára, Sara níu ára og Halla litla, sem er bara eins árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar