Konur með einn í útvíkkun

Jim Smart

Konur með einn í útvíkkun

Kaupa Í körfu

BREIDDIN í safninu myndar eins konar blævæng. Hver og ein kvennanna er einstök með sína einstöku upplifun að baki. Það sem einni finnst inngrip, finnst annarri líkn. Eitt eiga þær þó allar sameiginlegt; þær vilja láta hlusta á sig og finna að tekið sé mark á skoðunum þeirra. Ef hægt er að tala um niðurstöðu nær "Ljáðu mér eyra" því líklega best," segir Margrét Jónsdóttir einn fjögurra ritstjóra bókarinnar Konur með einn í útvíkkun fá enga samúð - fæðingarsögur íslenskra kvenna. Hinar ritstýrurnar eru Eyrún Ingadóttir, Sóley Tómasdóttir og Svandís Svavarsdóttir. Myndatext: Eyrún Ingadóttir og Margrét Jónsdóttir: "Við erum bara skilaboðaskjóður, söfnum saman reynslusögum til að fleiri geti grætt á þeim

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar