Aðalfundur LÍÚ

Jim Smart

Aðalfundur LÍÚ

Kaupa Í körfu

Aðalfundur síðasta árs samþykkti hóflegt auðlindagjald með ákveðnum skilyrðum Aðalfundur LÍÚ samþykkti í gær að beina því til stjórnar samtakanna "að þau beiti sér fyrir því að sá sértæki auðlindaskattur sem áformað er að setja eingöngu á fiskveiðar verði felldur niður". MYNDATEXTI: Snæfellingarnir á aðalfundi LÍÚ lögðu fram tillögu um bann við loðnuveiðum á Breiðafirði, en hún hlaut ekki brautargengi. Hér eru tveir þeirra, Guðmundur Kristjánsson frá Rifi og Sævar Friðþjófsson frá Hellissandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar