Súsanna Björnsson og Björn Sveinn Björnsson

Morgunblaðið/Reynir Sveinsson

Súsanna Björnsson og Björn Sveinn Björnsson

Kaupa Í körfu

Prestsfrúin farin í hundana "ÞAÐ sýnir að Guð hefur húmor þegar hann skapar svona dýr," segir Björn Sveinn Björnsson prestur í Útskálaprestakalli. Hann og kona hans, Súsanna Björnsson, búa á Útskálum í Garði ásamt þremur börnum sínum og kínverskum hundum og er sóknarpresturinn að vísa til hundanna með orðum sínum um skopskyn Skaparans. MYNDATEXTI. Prestshjónin á Útskálum, Súsanna og Björn Sveinn Björnsson, með kínversku shar-pei-hvolpana sína. ( Presthjónin komin í hundarækt )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar