Íþróttahúsið á Selfossi

Íþróttahúsið á Selfossi

Kaupa Í körfu

Hrafnhildur Óskarsdóttir, sex ára fimleikastúlka, varð, ásamt nokkrum öðrum stúlkum, fyrir þeirri reynslu á fimleikaæfingu 8. október í Íþróttahúsinu á Selfossi að handboltamark féll ofan á hópinn. Stúlkurnar höfðu verið að klifra í neti marksins. Myndatexti: Hrafnhildur Hallgrímsdóttir fimleikastúlka og Gunnar Guðmundsson, forstöðumaður Íþróttahússins, í markinu sem féll á stúlknahópinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar