Skólinn 150 ára

Skólinn 150 ára

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er gott að búa á Eyrarbakka og Stokkseyri og gott að alast upp á svona stað. Hér þekkja allir alla og þetta er gott samfélag," sagði Ása Magnea Sigfúsdóttir, nemandi í 10. Myndatexti: Nemendaráð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri sem stýrði hátíðarsamkomunni í tilefni 150 ára afmælis skólans á dögunum. Ásta Erla Jónasdóttir, Birgir Marteinsson, Atli Már Jónsson, Helga Þórey Rúnarsdóttir og Ásta Magnea Vigfúsdóttir. Þau halda á gömlu skólaklukkunni sem hringdi inn samkomuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar