Leikbrúðuland Gerðubergi

Leikbrúðuland Gerðubergi

Kaupa Í körfu

Höfundar. Fyrra verkið er byggt á ævintýrinu Það er alveg áreiðanlegt eftir H.C. Andersen og hið síðara á rúmenskri þjóðsögu. Leikgerð fyrra verks: Örn Árnason og Erna Guðmarsdóttir; hins síðara: Örn Árnason og Helga Steffensen. Leikstjórn: Örn Árnason. Tónlist: Örn Árnason og Máni Svavarsson. Brúðuhönnun í fyrra verkinu: Erna Guðmarsdóttir; í hinu síðara: Helga Steffensen. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Brúðustjórnun: Helga Steffensen og Helga E. Jónsdóttir með aðstoð Ernu Guðmarsdóttur. Leikraddir: Örn Árnason, Helga E. Jónsdóttir og Margrét Eir Hjartardóttir. Myndatexti: Leikurinn er jafn og einbeittur og greinilegt að hér sitja vanir menn við stjórnvölinn." (Æfing hjá leikbrúðulandi)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar