Skíði

Kristján Kristjánsson.

Skíði

Kaupa Í körfu

SKÍÐASVÆÐIÐ í Böggvisstaðafjalli ofan Dalvíkur var opnað formlega sl. fimmtudag. Dalvíkingar og nærsveitamenn voru snöggir að taka við sér og fjölmenntu í fjallið. Fyrstu tvo dagana var aðeins neðri lyftan opin en nú um helgina var sú efri einnig gangsett. Lítill snjór er á Dalvík en færið þó mjög gott. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar