Leigh Lust

Þorkell Þorkelsson

Leigh Lust

Kaupa Í körfu

AUK þess að gefa Íslendingum og erlendum ferðamönnum tækifæri til að skemmta sér er tilgangur Iceland Airwaves að kynna íslenskar hljómsveitir fyrir fulltrúum erlendra útgáfufyrirtækja. Leigh Lust er yfirmaður hjá nýliðunardeild Elektra, eða A&R deildinni eins og hún jafnan kallast, og hefur mætt á allar fjórar Airwaves-hátíðirnar. Reyndar kom hann fyrst til landsins í mars árið 1999. Myndatexti: Leigh Lust starfar hjá útgáfufyrirtækinu Elektra í Bandaríkjunum við leit að nýjum og efnilegum hljómsveitum (Tónlistarhátíðinn Airwaves Hótel Borg)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar