Halldóra Baldvinsdóttir
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ VAR svolítið erfitt fyrst að syngja lagið á ítölsku, en samt bara mjög gaman," segir Halldóra Baldvinsdóttir, níu ára, sem tekur þátt í barnasöngvakeppni í Bologna á Ítalíu 20. nóvember nk. Þar mun hún gera sér lítið fyrir og frumflytja lag á ítölsku þótt hún kunni enga ítölsku. "Ég veit þess vegna eiginlega ekki ennþá um hvað lagið er," segir hún og hlær Myndatexti: Halldóra Baldvinsdóttir syngur lag á ítölsku þótt hún kunni enga ítölsku og veit því eiginlega ekki um hvað textinn fjallar. (Halldóra er að fara út í söngkeppni)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir