Halldóra Baldvinsdóttir

Halldóra Baldvinsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ VAR svolítið erfitt fyrst að syngja lagið á ítölsku, en samt bara mjög gaman," segir Halldóra Baldvinsdóttir, níu ára, sem tekur þátt í barnasöngvakeppni í Bologna á Ítalíu 20. nóvember nk. Þar mun hún gera sér lítið fyrir og frumflytja lag á ítölsku þótt hún kunni enga ítölsku. "Ég veit þess vegna eiginlega ekki ennþá um hvað lagið er," segir hún og hlær Myndatexti: Halldóra Baldvinsdóttir syngur lag á ítölsku þótt hún kunni enga ítölsku og veit því eiginlega ekki um hvað textinn fjallar. (Halldóra er að fara út í söngkeppni)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar