Hraun , ís og skógur

Skapti Hallgrímsson

Hraun , ís og skógur

Kaupa Í körfu

Hér er um að ræða listmenntunarverkefni sem verið hefur tæp þrjú ár í undirbúningi. Verkefnið er skipulagt af Listasafni Rovaniemi í Lapplandi, Barnalistaskólanum í Rovaniemi og Háskóla Lapplands í samvinnu við Listasafnið á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri, ásamt ýmsum aðilum í Narsaq á Grænlandi og Norræna húsinu í Reykjavík. Myndatexti: Nokkrir Íslendinganna sem koma nálægt Hraun-ís-skógur. Frá vinstri: Stefán Jónsson, Ragnheiður Þórsdóttir, Sigríður Ágústsdóttir, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Gústav Geir Bollason, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Sigurður Halldór Eggertsson, Guðmundur Ármann, Marta Gunnarsdóttir, Guðrún Ása Þrastardóttir, Margrét Vera Benediktsdóttir, Edda Rós Þorsteinsdóttir og Elva Hrönn Hjartardóttir. Ísbjörninn er verk Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar