Veiðimenn í útnorðri

Rax /Ragnar Axelsson

Veiðimenn í útnorðri

Kaupa Í körfu

Veiðihefðir fortíðar og nútíðar leiddar saman SÝNINGIN Veiðimenn í útnorðri verður opnuð í sýningarsölum Norræna hússins í dag. Um er að ræða sýningu sem Vestnorræna ráðið átti frumkvæði að og Norðurlandahúsið í Færeyjum sá um sýningarstjórn á í samvinnu við NAPA, Norrænu stofnunina á Grænlandi og Norræna húsið í Reykjavík. MYNDATEXTI: Frá sýningunni Veiðimenn í útnorðri í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar