Klébergsskóli Kjalarnesi

Þorkell Þorkelsson

Klébergsskóli Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

Það er ekki annað að sjá en að ró hafi færst yfir skólastarfið í Klébergsskóla. Í kennslustofum í eldri byggingu skólans sitja yngstu krakkarnir niðursokknir í verkefni og í nýju byggingunni. Myndatexti: Yngstu árgangarnir í skólanum hafa vanist því að vinna saman þvert á aldur og þessar hnátur eru niðursokknar í spennandi verkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar