Sigurbjörg Þrastardóttir hlýtur bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmun

Sigurbjörg Þrastardóttir hlýtur bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmun

Kaupa Í körfu

Sólar saga Sigurbjargar hlaut Tómasarverðlaunin. SIGURBJÖRG Þrastardóttir hlýtur bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár, fyrir handrit að skáldsögunni Sólar sögu. Borgarstjóri afhenti Sigurbjörgu verðlaunin við athöfn í Höfða í gær. Myndatexti: Sigurbjörg Þrastardóttir ásamt foreldrum sínum, Þresti Stefánssyni og Guðmundu Ólafsdóttur, og ömmu og afa, Ólafi B. Ólafssyni og Öldu Jóhannesdóttur, í Höfða í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar