Ari Alexander, kvikmyndagerðarmaður

Þorkell Þorkelsson

Ari Alexander, kvikmyndagerðarmaður

Kaupa Í körfu

Heimildamynd um Sigurð Guðmundsson tekin til sýninga Fagrir hlutir til að elska ALLIR hlutir eru fagrir. Það þarf bara einhvern til að elska þá. Það er svo flott því það geturðu ekki feikað," eru lokaorð nýrrar heimildamyndar um listamanninn Sigurð Guðmundsson, sem tekin verður til almennra sýninga í dag. Leikstjóri Möhöguleika er Ari Alexander Ergis Magnússon. Hann hefur unnið að myndinni í rúm tvö ár og ferðast víða með Sigurði. Þeir heimsóttu Kína, Holland, Svíþjóð, Finnland, Þýskaland auk þess að taka upp á Íslandi. Þetta ætti ekki að koma á óvart í ljósi þess að Sigurður á heimili í Amsterdam, Svíþjóð, Kína og á Djúpavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar