Jólaljósin tendruð á Austurvelli

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Jólaljósin tendruð á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Óslóartréð í jólabúninginn ÞAÐ glömpuðu ófá augu á Austurvelli á sunnudag þegar jólaljósin voru tendruð á Óslóartrénu en þetta var í 50. sinn sem vinaborg Reykjavíkur, Ósló, færir borgarbúum tré að gjöf fyrir jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar