Sigurbjörn Hjaltason bóndi
Kaupa Í körfu
SIGURBJÖRN Hjaltason hætti mjólkurframleiðslu vorið 2001 eftir tuttugu ára starf í þeim búskap. Ákvað hann að einbeita sér frekar að sauðfjárframleiðslu. Í júní á þessu ári fékk hann bréf frá Mjólkursamsölunni, MS, þess efnis að ákveðið hefði verið að greiða honum hlutdeild hans í séreignarsjóði félagsins og með fylgdi ávísun upp á rúmar 227 þúsund krónur Myndatexti: Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, hefur snúið sér að sauðfjárbúskap eftir að hafa hætt mjólkurframleiðslu í fyrra. Hann sættir sig þó ekki við að hafa verið úthýst úr Mjólkursamsölunni og segist hafa fundið fyrir auknum stuðningi við málstað sinn víða í samfélaginu. (KIÐAFELL Í KJÓS. RAX TÓK MYND. SKILA TIL ÖRL.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir