Hörður Torfason tónlistarmaður
Kaupa Í körfu
FÁIR tónlistarmenn, eða listamenn yfirleitt, hafa verið eins duglegir við að spila fyrir fólkið í landinu og Hörður Torfason, nestor íslenskra trúbadúra. Hann byrjaði að fara um landið fyrir þrjátíu árum og spila fyrir fólk samhliða því sem hann vann að leiklist á landsbyggðinni. Leiklistin hefur smám saman vikið fyrir tónlistinni og seinni ár hefur Hörður haldið sig við tónlistargyðjuna. Á næstunni er væntanlegur safndiskur, hinn fyrsti af þremur, sem hefur að geyma úrval laga Harðar Torfasonar, en hann er líka önnum kafinn við tónleikahald.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir