Hörður Torfason tónlistarmaður

Þorkell Þorkelsson

Hörður Torfason tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

FÁIR tónlistarmenn, eða listamenn yfirleitt, hafa verið eins duglegir við að spila fyrir fólkið í landinu og Hörður Torfason, nestor íslenskra trúbadúra. Hann byrjaði að fara um landið fyrir þrjátíu árum og spila fyrir fólk samhliða því sem hann vann að leiklist á landsbyggðinni. Leiklistin hefur smám saman vikið fyrir tónlistinni og seinni ár hefur Hörður haldið sig við tónlistargyðjuna. Á næstunni er væntanlegur safndiskur, hinn fyrsti af þremur, sem hefur að geyma úrval laga Harðar Torfasonar, en hann er líka önnum kafinn við tónleikahald.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar