LÍU, aðalfundur 2002 - Umhverfisverðlaun

Jim Smart

LÍU, aðalfundur 2002 - Umhverfisverðlaun

Kaupa Í körfu

SVN hlaut umhverfisverðlaun LÍÚ SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað hlaut umhverfisverðlaun LÍÚ árið 2002 sem afhent voru á aðalfundi sambandsins í gær. Verðlaunin hlaut fyrirtækið fyrir að hafa með umhverfisstefnu sinni hugað markvisst að umhverfismálum um langan tíma. MYNDATEXTI: Þeir Freysteinn Bjarnason, útgerðarstjóri SVN, og Björgólfur Jóhannsson forstjóri voru að vonum ánægðir með umhverfisverðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar