Baráttufundur til varnar Þjórsárverum

Baráttufundur til varnar Þjórsárverum

Kaupa Í körfu

Upp undir þúsund manns á baráttufundi til varnar Þjórsárverum MARGIR þurftu frá að hverfa á fjölmennum baráttufundi til varnar Þjórsárverum, sem haldinn var í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Forsvarsmenn Áhugahóps um verndun Þjórsárvera telja að um 900 manns hafi mætt á staðinn en þar af hafi á milli 150 og 200 manns ekki komist að. Hvert sæti var skipað auk þess sem gestir settust þar sem rými og hugarflug leyfðu. Tilfinningahiti var í mörgum fundargestum, sem luku fundinum á því að syngja "Ísland ögrum skorið" undir forystu Árnesingakórsins. enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar