Málþing í Skálholti

Málþing í Skálholti

Kaupa Í körfu

Málþing um miðlun reynsluarfsins var haldið í Skálholti fyrir nokkru með styrk frá Kristnihátíðarsjóði. Þetta var forvitnilegt málþing sem hafði að yfirskrift: Miðlun reynsluarfsins. Myndatexti:Fremst á myndinni er Andri Snær Magnason frummælandi, einnig má sjá Evu Maríu Jónsdóttur og Árna Svan Daníelsson sem tóku öll líflegan þátt í umræðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar