Magnús Leópoldsson og María Magnúsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Magnús Leópoldsson og María Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

"Ég tel frumkvæði skiptastjóra að því að selja fasteignasöluna Holt svona fljótt afar jákvætt," segir Magnús Leópoldsson, fasteignasali í Fasteignamiðstöðinni, en hann keypti nú um helgina þrotabú fasteignasölunnar Holt MYNDATEXTI: Magnús Leópoldsson, fasteignasali í Fasteignamiðstöðinni, og María Magnúsdóttir hdl., dóttir hans. Myndin er tekin í Hlíðasmára 17 í Kópavogi, þar sem Holt hafði áður aðsetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar