Ásgeir Halldórsson

Jim Smart

Ásgeir Halldórsson

Kaupa Í körfu

Flísasmiðjan hefur nú hafið framleiðslu á baðplötum í öllum stærðum og einnig í ýmsum formum. Til dæmis er hægt að fá baðplötur fyrir framan hornbaðkör, kassa fyrir upphengd salerni og nánast hvað sem er sérsmíðað. Baðplöturnar eru unnar úr vatnsheldu einangrunarplasti sem er styrkt með múrneti og húð, og er tilbúið til flísalagna. Myndatexti: Ásgeir Halldórsson hjá Flísasmiðjunni er hér að vinna við einingar, annars vegar fyrir upphengd salerni og hins vegar fyrir hornbaðkör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar